Hvað er Gel-X?
Gel-X er leiðandi í gelnaglalengingum með fullri þekju og veitir 4+ vikna endingu þegar þeir eru notaðir með Extend Gel. Tipsarnir eru úr mjúku geli sem leysist auðveldlega upp með acetoni og er hægt að lagfæra með öðrum gelum.
það eru tvær útfærslur af tipsum fyrir mismunandi neglur:
– Natural línan
Flatari tipsar með minni C-curve. Henta vel þeim sem eru með flatari og breiðari neglur.
– Sculpted línan
Meiri sveigja á tipsunum með hærri apex og dýpri C-curve. Henta sveigðum nöglum, eða þeim sem vilja sveigðara og formfastara útlit – jafnvel með flatari nöglum.
Multimedia collage
Gel-X® Sculpted Tips
Sculpted-línan hefur hærri apex og dýpri C-curve.Hún hentar annars vegar þeim sem...
Gel-X® Natural Tips
Natural-línan hefur flatara yfirborð og mildari C-curve.Hún er hönnuð fyrir viðskiptavini sem...
Gellökk
Fairy Wings - N06
Regular price
4.290 kr
Regular price
Sale price
4.290 kr
Kit & Bundles
-
Sold out -
Sold out
